Letters from a Killer (1998)
"Don't Open The Mail."
Maður er ranglega ákærður fyrir að myrða konuna sína.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Maður er ranglega ákærður fyrir að myrða konuna sína. Á meðan hann er í fangelsi, þá fer hann að eiga samskipti við fjórar konur, sem gera honum vistina auðveldari. Eftir að hafa farið fyrir rétt í annað skiptið, þá er honum loksins sleppt úr fangelsi, en þá tekur ekki betra við þegar sök er komið á hann í tvöföldu morðmáli, sem hann átti engan þátt í. Með hjálp fyrrum fangavarðar síns, þá þarf hann nú enn einu sinni að hreinsa sig af sök.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David CarsonLeikstjóri
Aðrar myndir

Nicholas Hicks-BeachHandritshöfundur

Shelley MillerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
J&M EntertainmentGB













