Náðu í appið
Serial Mom

Serial Mom (1994)

"She's a fabulous, loving, caring mother, who er... ...happens to be a serial killer!"

1 klst 35 mín1994

Sutphins fjölskyldan, faðirinn tannlæknirinn Eugene, húsmóðirin Bevery og unglingarnir Misty og Chip, eru dæmigerð úthverfa fjölskylda í Baltimore.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sutphins fjölskyldan, faðirinn tannlæknirinn Eugene, húsmóðirin Bevery og unglingarnir Misty og Chip, eru dæmigerð úthverfa fjölskylda í Baltimore. Beverly þykir vera ímynd hinnar fullkomnu húsmóður og gerir hvað hún getur að líkjast húsmæðrum úr sjónvarpsþáttum sjötta áratugarins. En þessi fullkomnunarárátta hennar þýðir að hún þolir ekkert sem varpað getur skugga á fjöskylduna. Fljótlega kemur í ljós að Bevery er að hringja ruddaleg símtöl til nágrannakonunnar Dottie Hinkle og þá virðast tengsl við morð á nokkrum nágrönnum. Bevery hlær að ásökununum, en að lokum geta fjölskyldumeðlimir ekki annað en trúað því að hún sé viðriðin allt saman.

Aðalleikarar

Vissir þú?

John Waters segir um myndina í DVD útgáfunni að tökustaðurinn sem erfiðast var að fá til að mynda á hafi verið kirkjan.

Höfundar og leikstjórar

John Waters
John WatersLeikstjóri

Framleiðendur

Polar EntertainmentUS
Savoy PicturesUS