Serial Mom (1994)
"She's a fabulous, loving, caring mother, who er... ...happens to be a serial killer!"
Sutphins fjölskyldan, faðirinn tannlæknirinn Eugene, húsmóðirin Bevery og unglingarnir Misty og Chip, eru dæmigerð úthverfa fjölskylda í Baltimore.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sutphins fjölskyldan, faðirinn tannlæknirinn Eugene, húsmóðirin Bevery og unglingarnir Misty og Chip, eru dæmigerð úthverfa fjölskylda í Baltimore. Beverly þykir vera ímynd hinnar fullkomnu húsmóður og gerir hvað hún getur að líkjast húsmæðrum úr sjónvarpsþáttum sjötta áratugarins. En þessi fullkomnunarárátta hennar þýðir að hún þolir ekkert sem varpað getur skugga á fjöskylduna. Fljótlega kemur í ljós að Bevery er að hringja ruddaleg símtöl til nágrannakonunnar Dottie Hinkle og þá virðast tengsl við morð á nokkrum nágrönnum. Bevery hlær að ásökununum, en að lokum geta fjölskyldumeðlimir ekki annað en trúað því að hún sé viðriðin allt saman.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur














