Barbarian (2022)
Kona sem gistir í Airbnb íbúð kemst að því að húsið sem hún leigði er ekki allt eins og sýnist.
Deila:
Söguþráður
Kona sem gistir í Airbnb íbúð kemst að því að húsið sem hún leigði er ekki allt eins og sýnist. Svo virðist sem íbúðin hafi verið tvíbókuð og undarlegur maður er þar einnig. Hún ákveður þrátt fyrir það að halda kyrru fyrir sem var kannski ekki besta ákvörðunin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Zach CreggerLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

BoulderLight PicturesUS

Vertigo EntertainmentUS

Regency EnterprisesUS

Hammerstone StudiosUS

Almost Never FilmsUS





















