The Serpent Queen (2022)
Alþýðustúlkan og innflytjandinn Catherine de Medici giftist inn í frönsku hirðina á sextándu öld.
Deila:
Söguþráður
Alþýðustúlkan og innflytjandinn Catherine de Medici giftist inn í frönsku hirðina á sextándu öld. Hún er ung að aldri og munaðarlaus en er ætlað að afla mikils heimanmundar og eignast marga erfingja. Hún kemst þá að því að eiginmaður hennar er ástfanginn af eldri konu, heimanmundurinn er ógreiddur og hún getur ekki eignast börn. En með gáfum sínum og staðfestu, þá tekst henni að halda hjónabandinu á lífi og nær að laga sig að konungdæminu betur en allir aðrir, og stjórnar Frakklandi í fimmtíu ár.
Aðalleikarar
Þættir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Lionsgate TelevisionUS

3 Arts EntertainmentUS

about:blankUS






















