Náðu í appið

13 Minutes 2021

(Thirteen Minutes)

Every second counts.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 27% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Dagurinn byrjar ósköp rólega í litlum bæ í miðríkjum Bandaríkjanna. En móðir náttúra hefur önnur plön. Íbúar hafa aðeins þrettán mínútur til að koma sér í skjól áður en stærsti hvirfilbylur í sögunni fer yfir bæinn, og fólk þarf að vernda ástvini og berjast fyrir lífi sínu. Í eftirleiknum reynir á fjórar fjölskyldur sem þurfa að leggja... Lesa meira

Dagurinn byrjar ósköp rólega í litlum bæ í miðríkjum Bandaríkjanna. En móðir náttúra hefur önnur plön. Íbúar hafa aðeins þrettán mínútur til að koma sér í skjól áður en stærsti hvirfilbylur í sögunni fer yfir bæinn, og fólk þarf að vernda ástvini og berjast fyrir lífi sínu. Í eftirleiknum reynir á fjórar fjölskyldur sem þurfa að leggja ágreining til hliðar og finna styrk hjá hverju öðru til að geta lifað af. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn