13 Minutes (2021)
Thirteen Minutes
"Every second counts."
Dagurinn byrjar ósköp rólega í litlum bæ í miðríkjum Bandaríkjanna.
Deila:
Söguþráður
Dagurinn byrjar ósköp rólega í litlum bæ í miðríkjum Bandaríkjanna. En móðir náttúra hefur önnur plön. Íbúar hafa aðeins þrettán mínútur til að koma sér í skjól áður en stærsti hvirfilbylur í sögunni fer yfir bæinn, og fólk þarf að vernda ástvini og berjast fyrir lífi sínu. Í eftirleiknum reynir á fjórar fjölskyldur sem þurfa að leggja ágreining til hliðar og finna styrk hjá hverju öðru til að geta lifað af.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lindsay GosslingLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Elevated FilmsUS
Involving Pictures



















