Náðu í appið
The Reef: Stalked

The Reef: Stalked (2022)

"Your deepest fear will eat you alive"

1 klst 33 mín2022

Eftir að hafa orðið vitni að morði systur sinnar fara Nic, systir hennar Annie og tveir nánir vinir í frí á Kyrrahafseyju til að sigla á kajak og kafa í sjónum.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic41
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir að hafa orðið vitni að morði systur sinnar fara Nic, systir hennar Annie og tveir nánir vinir í frí á Kyrrahafseyju til að sigla á kajak og kafa í sjónum. Stuttu eftir komuna á eyna ræðst stór hvítur hákarl á konurnar. Þær þurfa nú að horfast í augu við óttann og bjarga hvorri annarri frá skrímslinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andrew Traucki
Andrew TrauckiLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

ProdigyMovies
Thrills & Spills
Filmology FinanceAU
Cornerstone Pictures
Mysterious LightAU
Truth or Dare