Náðu í appið
Boiling Point

Boiling Point (2021)

1 klst 32 mín2021

Kvöldstund á veitingastað þar sem allt er undir og teymið er undir gríðarlegu álagi en kvikmyndin er tekin í einni samfelldri töku, kvikmynd sem hlotið...

Rotten Tomatoes99%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
RÚV
Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Kvöldstund á veitingastað þar sem allt er undir og teymið er undir gríðarlegu álagi en kvikmyndin er tekin í einni samfelldri töku, kvikmynd sem hlotið hefur gríðarlega góða dóma með Stephen Graham í aðalhlutverki. Hörkuspennandi kvöldstund þar sem allt er undir og karakter galleríið er engu líkt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Philip Barantini
Philip BarantiniLeikstjóri
James Cummings
James CummingsHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Ascendant FilmsGB
Burton Fox FilmsGB
Three Little Birds PicturesGB
Matriarch ProductionsGB
White Hot ProductionsAU
Alpine FilmsGB