Náðu í appið
Diana: The Woman Inside

Diana: The Woman Inside (2017)

Diana: The Princess Who Changed the Royals

"I lead from the heart, not the head."

1 klst 30 mín2017

Tuttugu árum eftir dauða Díönu prinsessu þá endurskoðar þessi heimildarmynd marga viðburði ævi hennar.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Tuttugu árum eftir dauða Díönu prinsessu þá endurskoðar þessi heimildarmynd marga viðburði ævi hennar. Í staðinn fyrir að sýna Díönu sem óhamingjusama, í stríði við konungsfjölskylduna og sjálfa sig; og deyja að lokum á hörmulegan hátt - þá sjáum við framúraskarandi konu sem breytti framtíð konungsfjölskyldunnar til frambúðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sonia Anderson
Sonia AndersonLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Screenbound Productions