Náðu í appið
She Said

She Said (2022)

"Will you go on the record?"

2 klst 8 mín2022

Blaðamenn bandaríska dagblaðsins The New York Times, Megan Twohey og Jodi Kantor, birta eina áhrifamestu frétt seinni tíma - frétt sem átti þátt í að...

Rotten Tomatoes88%
Metacritic74
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Blaðamenn bandaríska dagblaðsins The New York Times, Megan Twohey og Jodi Kantor, birta eina áhrifamestu frétt seinni tíma - frétt sem átti þátt í að koma af stað #MeeToo hreyfingunni og braut niður áratuga þagnarmúra í kringum kynferðisbrot í Hollywood.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Bæði Gwyneth Paltrow, kærasta Pitts á tíunda áratugnum, og Angelina Jolie, fyrrverandi eiginkona hans, höfðu lent í klónum á Weinstein.
Myndin var kvikmynduð í byggingu The New York Times og mun vera fyrsta kvikmyndin vestan hafs sem skartar raunverulegum skrifstofum og er ekki tekin í myndveri.
Brad Pitt er einn framleiðandi myndarinnar. Honum var kunnugt um háttsemi Harvey Weinstein í áratugi áður en hann keypti kvikmyndaréttinn að bókinni.

Höfundar og leikstjórar

Maria Schrader
Maria SchraderLeikstjórif. -0001
Rebecca Lenkiewicz
Rebecca LenkiewiczHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Plan B EntertainmentUS
Annapurna PicturesUS
Universal PicturesUS