Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

She Said 2022

Frumsýnd: 18. nóvember 2022

Will you go on the record?

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 74
/100

Blaðamenn bandaríska dagblaðsins The New York Times, Megan Twohey og Jodi Kantor, birta eina áhrifamestu frétt seinni tíma - frétt sem átti þátt í að koma af stað #MeeToo hreyfingunni og braut niður áratuga þagnarmúra í kringum kynferðisbrot í Hollywood.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.11.2022

Black Panther með gott forskot á toppinum

Aðra vikuna í röð eru landsmenn Wakanda í kvikmyndinni Black Panther: Wakanda Forever á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin er með talsvert forskot á kvikmyndina í öðru sæti, Kalla káta krókódíl, en hún va...

20.11.2022

Tvöfaldur skammtur af Bíóbæ

Hér fyrir neðan bjóðum við upp á tvöfaldan skammt af Bíóbæ, þættinum sem frumsýndur er í miðri viku á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þar sem spjallað er um ýmislegt er tengist bíómyndum og jafnan farið yfir ...

16.11.2022

Fréttin sem leiddi til #MeToo

Megan Twohey og Jodi Kantor, blaðamenn The New York Times, eiga í sameiningu heiðurinn af því að ein stærsta frétt aldarinnar kom fyrir sjónir almennings. Þær afhjúpuðu það hvernig þagnarmúr hafði umlukið umfangs...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn