Exxtinction Emergency (2022)
Útrýming eða uppreisn
Árið 2018 er nýr hópur stofnaður í Bretlandi sem ætlar að takast á við loftslagsbreytingar með þaulrannsökuðum aðferðum til að breyta samfélaginu.
Deila:
Söguþráður
Árið 2018 er nýr hópur stofnaður í Bretlandi sem ætlar að takast á við loftslagsbreytingar með þaulrannsökuðum aðferðum til að breyta samfélaginu. Þau líta út fyrir að vita hvernig á að ná árangri – á meðan aðrir hafa gefist upp – og þrátt fyrir fjögurra ára basl halda þau áfram að leiða alþjóðlegu hreyfinguna.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Sigurjón Sighvatssonj er gamalreyndur framleiðandi með yfir 50 kvikmyndir og sjónvarpsseríur á ferilskránni og er stofnandi Palomar Pictures, sjálfstætt starfandi framleiðslufyrirtækis, auk þess að sitja í stjórn Scanbox Entertainment, skandínavísks dreifingaraðila kvikmynda.
Þetta er fyrsta mynd Sigurjóns Sighvatssonar sem leikstjóri.
Sigurjón hefur um langa hríð beitt sér fyrir umhverfisvernd með ýmsum hætti og varð áhuginn á þessu brýnasta málefni okkar tíma til þess að hann ákvað að gera þessa mynd.




