Náðu í appið
Dio: Dreamers Never Die

Dio: Dreamers Never Die (2022)

2 klst 7 mín2022

Ótrúlegur ferill þungarokkssöngvarans Ronnie James Dio er rakinn í þessari stórkostlegu heimildamynd þar sem Tony Iommi, Geezer Butler, Sebastian Bach, Wendy Dio, Lita Ford, Eddie...

Rotten Tomatoes100%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ótrúlegur ferill þungarokkssöngvarans Ronnie James Dio er rakinn í þessari stórkostlegu heimildamynd þar sem Tony Iommi, Geezer Butler, Sebastian Bach, Wendy Dio, Lita Ford, Eddie Trunk, Rob Halford og Jack Black koma fyrir. Við fáum að sjá myndefni sem aldrei áður hefur sést opinberlega.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Don Argott
Don ArgottLeikstjórif. -0001
Demian Fenton
Demian FentonLeikstjórif. -0001