Náðu í appið
Chainsaw Man

Chainsaw Man (2022)

24 mín2022

Denji á sér einfaldan draum - að lifa hamingjuríku og friðsælu lífi, með einhverri góðri stúlku.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Denji á sér einfaldan draum - að lifa hamingjuríku og friðsælu lífi, með einhverri góðri stúlku. En þetta er langt frá þeim raunveruleika sem hann býr við, því Deji er þvingaður til þess af Yakuza mafíunni að drepa djöfla til að borga himinháar skuldir sínar. Hann notar gæludára sinn Pochita sem vopn, og er tilbúinn að gera hvað sem er fyrir smá aura.

Aðalleikarar

Þættir

Framleiðendur

MAPPAJP