Náðu í appið
Hatching

Hatching (2022)

Pahanhautoja

"Nurture Evil"

1 klst 31 mín2022

Ung stúlka sem æfir fimleika undir harðri stjórn móður sinnar uppgötvar sérkennilegt egg.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic75
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
RÚV
Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Ung stúlka sem æfir fimleika undir harðri stjórn móður sinnar uppgötvar sérkennilegt egg. Hún ákveður að fela það og halda á því hita, en þegar eggið klekst út breytist allt. Myndin hefst á hinni fullkomnu ljóshærðu fjölskyldu sem myndi sóma sér vel á hvaða Instagramreikningi sem er. Tinja er feiminn unglingur sem keppir í fimleikum en móðir hennar leyfir henni ekki að sýna neina veikleika þegar kemur að íþróttinni. Hryllingurinn hefst síðan þegar Tinja uppgötvar egg sem síðan hryllileg vera klekst út úr en veran verður leynilegt gæludýr hennar. Þegar Tinja kemst að því að móðir hennar er að halda fram hjá og biður hana um að þegja fer hryllilega veran að breytast í hliðarsjálf Tinju.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðinni Sundance í Bandaríkjunum.

Höfundar og leikstjórar

Hanna Bergholm
Hanna BergholmLeikstjórif. -0001
Ilja Rautsi
Ilja RautsiHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Silva MysteriumFI
uMediaBE
Film i VästSE
HOBABSE
Evil Doghouse ProductionsNO