Dune: Part Two (2023)
"Long live the fighters."
Í þessari framhaldsmynd af Dune er sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis og hefndum gegn þeim sem lögðu á...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Í þessari framhaldsmynd af Dune er sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis og hefndum gegn þeim sem lögðu á ráðin um árásina og drápið á Atreides fjölskyldunni. Paul stendur frammi fyrir erfiðu vali á milli draumaprinsessunnar og örlaga alheimsins. Markmiðið er að koma í veg fyrir hræðilega framtíð sem hann einn veit hver verður
Aðalleikarar
Vissir þú?
Það tók nærri átta klukkutíma á hverjum degi að farða Stellan Skarsgård og tvo tíma að taka farðann af. Hann drakk ekkert og tók Imodium pillur til að þurfa ekki að fara á klósettið á tökudögum.
Ákvörðun um gerð myndarinnar var tekin 26. október 2021, fjórum dögum eftir frumsýningu Dune: Part One í Bandaríkjunum.
Denis Villeneuve leikstjóri lýsti Feyd-Rautha Harkonnen (Austin Butler) sem einhverju á milli geðsjúks morðingja, keppanda í ólympískum skylmingum, snáki og Mick Jagger. Jagger átti upphaflega að leika í Dune mynd Alejandro Jodorowsky sem aldrei verð úr á áttunda áratug síðustu aldar.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Legendary PicturesUS
Verðlaun
🏆
Fimm Óskarstilnefningar, þ.á.m. sem besta mynd ársins.
































