Aðalleikarar
Leikstjórn
Vissir þú
Það tók nærri átta klukkutíma á hverjum degi að farða Stellan Skarsgård og tvo tíma að taka farðann af. Hann drakk ekkert og tók Imodium pillur til að þurfa ekki að fara á klósettið á tökudögum.
Ákvörðun um gerð myndarinnar var tekin 26. október 2021, fjórum dögum eftir frumsýningu Dune: Part One í Bandaríkjunum.
Denis Villeneuve leikstjóri lýsti Feyd-Rautha Harkonnen (Austin Butler) sem einhverju á milli geðsjúks morðingja, keppanda í ólympískum skylmingum, snáki og Mick Jagger. Jagger átti upphaflega að leika í Dune mynd Alejandro Jodorowsky sem aldrei verð úr á áttunda áratug síðustu aldar.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Frank Herbert, Denis Villeneuve, Jon Spaihts
Frumsýnd á Íslandi:
1. mars 2024