Náðu í appið
Dune: Double Feature

Dune: Double Feature (2024)

5 klst 20 mín2024

Dune fjallar um Paul Atreides, fjölskyldu hans og baráttu þeirra við Harkonnen-ættina um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune.

IMDb5.7
Deila:
Dune: Double Feature - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Dune fjallar um Paul Atreides, fjölskyldu hans og baráttu þeirra við Harkonnen-ættina um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune. Sagan gerist í ítarlegum söguheimi. Heilar mannfólks eru þjálfaðir í að framkvæma gífurlega flókna útreikninga og menn hafa náð mun meiri stjórn á hugsunum sínum og líkömum. Á plánetunni Arrakkis finnst Kryddið svonefnda, sem gerir mönnum kleift að efla heila sína enn frekar og meðal annars stýra geimskipum langar vegalengdir. Plánetum í þessum söguheimi er stjórnað af aðalsættum og þeim er stýrt af keisara. Atreides-ættin tekur við stjórn Arrakis af Harkonnen-ættinni að skipan keisarans og á Leto Atreides að auka framleiðslu krydds en keisaraveldið stendur og fellur með því að tryggja framleiðslu efnisins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!