Náðu í appið
Barbarians

Barbarians (2021)

"The Guests Have Arrived"

1 klst 29 mín2021

Myndin gerist á einum sólarhring og segir frá hjónunum Adam og Evu sem vakna í draumahúsinu sínu á afmælisdegi Adams.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic57
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin gerist á einum sólarhring og segir frá hjónunum Adam og Evu sem vakna í draumahúsinu sínu á afmælisdegi Adams. Lucas, verktaki og vinur hjónanna, kemur í kvöldmat með leikkonunni kærustu sinni Chloe, til að fagna afmælinu og nýja húsinu. En leyndarmál koma fram í dagsljósið við matarborðið og þegar dyrabjallan hringir byrjar martröðin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Charles Dorfman
Charles DorfmanLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Media Finance CapitalGB
Samuel Marshall ProductionsGB