Barbarians
2021
The Guests Have Arrived
89 MÍNEnska
55% Critics 57
/100 Myndin gerist á einum sólarhring og segir frá hjónunum Adam og Evu sem vakna í draumahúsinu sínu á afmælisdegi Adams. Lucas, verktaki og vinur hjónanna, kemur í kvöldmat með leikkonunni kærustu sinni Chloe, til að fagna afmælinu og nýja húsinu. En leyndarmál koma fram í dagsljósið við matarborðið og þegar dyrabjallan hringir byrjar martröðin.