Aðalleikarar
Leikstjórn
Þetta er sko alls engin Tarzan mynd. Myndin byrjar að Tarzan hefur komið til Bretlands og orðið fágaður en svo er kallað á hann. Öll byrjunin var fáranleg og eru mestu senurnar það en hann er kominn til Afríku þá skánar það í svona 10 mínútur en fer myndin aftur í bull og fáranleika. Myndin er full af óþekktum leikurum nema Casper Van Dien, Jane March og Steven Waddington sem lék áður fyrr í The Last Mohican en restin af leikurunum koma með ágætis leik. Áður en ég ætlaði að sjá myndina hélt ég að hún væri 105 mínútna spennumynd en varð að 75 mínútna flækja. En ekki má gleyma að það voru nokkur atriði sem voru bara nokkuð góð en myndin er bara stór endaleysa og flækja og þess vegna fær hún hálfa stjörnu.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Edgar Rice Burroughs, Friedrich Gnaß
Vefsíða:
Aldur USA:
PG
Frumsýnd á Íslandi:
6. ágúst 1999
VHS:
14. október 1999