Náðu í appið
Tarzan and the Lost City

Tarzan and the Lost City (1998)

"A new Tarzan for a new generation. / The Lord of the Apes returns to the jungle to save the heart of civilization from the forces of evil."

1 klst 23 mín1998

Að kvöldi brúðkaupsdags síns, fær John Clayton, lávarður af Greystoke ( betur þekktur sem Tarzan ) skilaboð frá töfralækninum Mugambe um að heimaland hans sé í hættu.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Að kvöldi brúðkaupsdags síns, fær John Clayton, lávarður af Greystoke ( betur þekktur sem Tarzan ) skilaboð frá töfralækninum Mugambe um að heimaland hans sé í hættu. Það kemur í ljós að fjársjóðsleitarmaðurinn Ravens sé að leita að týndu borginni Opar og sé að eyðileggja frumskóginn og vanhelga grafreiti íbúa í leiðinni. Tarzan er sá eini sem getur stöðvað Ravens og komið hlutunum í lag í afríska frumskóginum, en mun Jane styðja eiginmann sinn og samþykkja langa og hættulega ferð?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Edgar Rice Burroughs
Edgar Rice BurroughsHandritshöfundur
Friedrich Gnaß
Friedrich GnaßHandritshöfundur

Framleiðendur

Dieter Geissler FilmproduktionDE
Alta Vista
Village Roadshow PicturesUS
Clipsal Films
Film AfrikaZA
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Þetta er sko alls engin Tarzan mynd. Myndin byrjar að Tarzan hefur komið til Bretlands og orðið fágaður en svo er kallað á hann. Öll byrjunin var fáranleg og eru mestu senurnar það en h...