Þetta er sko alls engin Tarzan mynd. Myndin byrjar að Tarzan hefur komið til Bretlands og orðið fágaður en svo er kallað á hann. Öll byrjunin var fáranleg og eru mestu senurnar það en h...
Tarzan and the Lost City (1998)
"A new Tarzan for a new generation. / The Lord of the Apes returns to the jungle to save the heart of civilization from the forces of evil."
Að kvöldi brúðkaupsdags síns, fær John Clayton, lávarður af Greystoke ( betur þekktur sem Tarzan ) skilaboð frá töfralækninum Mugambe um að heimaland hans sé í hættu.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Að kvöldi brúðkaupsdags síns, fær John Clayton, lávarður af Greystoke ( betur þekktur sem Tarzan ) skilaboð frá töfralækninum Mugambe um að heimaland hans sé í hættu. Það kemur í ljós að fjársjóðsleitarmaðurinn Ravens sé að leita að týndu borginni Opar og sé að eyðileggja frumskóginn og vanhelga grafreiti íbúa í leiðinni. Tarzan er sá eini sem getur stöðvað Ravens og komið hlutunum í lag í afríska frumskóginum, en mun Jane styðja eiginmann sinn og samþykkja langa og hættulega ferð?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur













