Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hard Rain 1998

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 19. júní 1998

A simple plan. An instant fortune. Just add water.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 36
/100

Myndin gerist í rosalegu flóði, sem byrjar þegar slys verður í stíflu í litlum bæ. Vörður í peningaflutningabíl er rændur. Vörðurinn kemst undan með peningana og felur þá. Í óðagoti, þá segir vörðurinn lögreglustjóranum frá því hvar hann faldi peningana, og lögreglustjórinn læsir hann inni í fangeklefa. Núna þarf vörðurinn að komast til peninganna... Lesa meira

Myndin gerist í rosalegu flóði, sem byrjar þegar slys verður í stíflu í litlum bæ. Vörður í peningaflutningabíl er rændur. Vörðurinn kemst undan með peningana og felur þá. Í óðagoti, þá segir vörðurinn lögreglustjóranum frá því hvar hann faldi peningana, og lögreglustjórinn læsir hann inni í fangeklefa. Núna þarf vörðurinn að komast til peninganna og varast um leið lögreglustjórann, ræningjann og náttúröflin, ef hann á að halda lífi. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Eftir 15 mín af rigningu, myrkri og hallærislegum eltingaleik á jet-skíðum inni í skóla, þá leit ég á félaga minn, teygði mig í fjarstýringuna og stoppaði tækið. Við báðir vörpuðum öndinni léttar. Kvöldinu var síðan eytt í að lesa moggann og leggja kapal í tölvunni. Flest er betra en þessi ræma. Hún fær þó eina stjörnu fyrir að hafa verið á vídeó og þess vegna gat ég stoppað hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Alveg ágætis mynd. Hún fjallar um nokkra ræningja sem ætla að ræna banka þegar að mikið vatnsflóð geysir yfir. Allir leikararnir stóðu sig alveg ágætlega, en það var Randy Quaid sem stal senunni í þessari mynd. Hann leikur fógeta bæjarins með þvílíkri snilld. Hún fær 3 út af persónunni sem Randy Quaid lék.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Mikið mikið góð mynd með Christian Slater (Tom) og Morgan Freeman (Jim). Þegar mikil rigning skellur á fer allt á kaf. Christian leikur mann sem flytur peninga og Morgan og fleiri ræna bílinn og margt, margt fleira spennandi. Horfið á þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn