★☆☆☆☆
Hard Rain (1998)
"A simple plan. An instant fortune. Just add water."
Myndin gerist í rosalegu flóði, sem byrjar þegar slys verður í stíflu í litlum bæ.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í rosalegu flóði, sem byrjar þegar slys verður í stíflu í litlum bæ. Vörður í peningaflutningabíl er rændur. Vörðurinn kemst undan með peningana og felur þá. Í óðagoti, þá segir vörðurinn lögreglustjóranum frá því hvar hann faldi peningana, og lögreglustjórinn læsir hann inni í fangeklefa. Núna þarf vörðurinn að komast til peninganna og varast um leið lögreglustjórann, ræningjann og náttúröflin, ef hann á að halda lífi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mikael SalomonLeikstjóri
Aðrar myndir

Michael ParksHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

UGC PHFR

MarubeniJP

Mutual Film CompanyUS

Paramount PicturesUS

PolyGram Filmed EntertainmentUS
Stargate Studios
Gagnrýni notenda (3)
Alveg ágætis mynd. Hún fjallar um nokkra ræningja sem ætla að ræna banka þegar að mikið vatnsflóð geysir yfir. Allir leikararnir stóðu sig alveg ágætlega, en það var Randy Quaid sem ...
Mikið mikið góð mynd með Christian Slater (Tom) og Morgan Freeman (Jim). Þegar mikil rigning skellur á fer allt á kaf. Christian leikur mann sem flytur peninga og Morgan og fleiri ræna bílin...














