Þessi mynd er náttúrulega bara snilld. Það tók mig 2 tilraunir til að fatta myndina og eftir það var ekki aftur snúið. Það eru faldir brandarar út um ALLT í myndinni en þeir liggja fle...
Drop Dead Gorgeous (1999)
"The battle between the good and the bad is bound to get ugly."
Kolsvört og léttgeggjuð gamanmynd sem gerist í Miðvesturríkjum Bandaríkjanna þar sem hart er deilt á fegurðarsamkeppnir stúlkna, með háðsádeiluna að vopni.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Kolsvört og léttgeggjuð gamanmynd sem gerist í Miðvesturríkjum Bandaríkjanna þar sem hart er deilt á fegurðarsamkeppnir stúlkna, með háðsádeiluna að vopni. Fegurðarsamkeppni verður lífshættuleg þegar ljóst verður að það er einhver sem mun gera allt til að vinna! Sagan gerist í litlum bæ í Minnesota, en sjónvarpsstöð sendir beint út frá úrslitum í fegurðarsamkeppni. Fyrrum sigurvegarinn Gladys Leeman vill tryggja það með öllum ráðum að dóttir hennar nái að feta í fótspor hennar. Sprengingar, ljós sem hrynja niður, og eldur í hjólhýsi, sanna það. Þar sem Leeman fjölskyldan er ríkasta fjölskyldan í bænum, þá er lögreglan ekkert að æsa sig yfir þessu. Þrátt fyrir allt, aðal samkeppnisaðilinn ( og frænka ) Amber Atkins, verður ekki stöðvuð. Það gætu verið fleiri dauðsföll og meiri vonbrigði handan við hornið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÁgætis mynd með fínum húmor, reynda bjóst ég við frekar lélegri mynd þannig að það má segja að hún hafi komið mér á óvart. Þetta er náttúruega ekkert stór kvikmyndaverk en fín...
Ég hefði gefið henni fjórar stjörnur ef hún hefði ekki byrjað svona leiðinlega. Engu að síður er þetta frábær svört kómedía um það hve fáránlegar fegurðarsamkeppnir geta verið...
Eina ástæðan fyrir því að ég tók þessa mynd á leigu var sú að Kirsten Dunst leikur í henni enda hef ég verið mikill aðdáandi hennar alveg síðan hún heillaði mig upp úr skónum se...
Drop Dead Gorgeous er mynd sem ég hef beðið eftir í mjög langan tíma, eða alveg frá því að hún var sögð ein fyndnasta mynd síðasta árs. Hún er kannski ekki svo góð, en góð er hú...
Frekar döpur svört komedía sem segir frá fegurðarsamkeppni í smábæ nokkrum. Myndin er sett fram sem gervi-heimildarmynd eða "mockumentary" (ekki alls ólíkt The Blair Witch Project) og ky...
















