
Michael Patrick Jann
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni
Michael Patrick Jann (fæddur 15. maí 1970 í Albany, New York, Bandaríkjunum) er bandarískur leikari, rithöfundur og leikstjóri, þekktastur sem leikari í The State á MTV og leikstjóri myndarinnar Drop Dead Gorgeous.
Hann leikstýrði mörgum þáttum af Reno 911! á Comedy Central, auk flestra skissanna utan stúdíós... Lesa meira
Hæsta einkunn: Drop Dead Gorgeous
6.7

Lægsta einkunn: Reno 911! Miami
5.9

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Reno 911! Miami | 2007 | Tattoo Shop Owner #1 | ![]() | - |
Let's Go to Prison | 2006 | Skrif | ![]() | - |
Drop Dead Gorgeous | 1999 | Leikstjórn | ![]() | $10.571.408 |