Náðu í appið
Let's Go to Prison

Let's Go to Prison (2006)

"Welcome to the slammer"

1 klst 24 mín2006

John Lyshitski er bílaþjófur og hasshaus, og hefur margoft setið inni.

Rotten Tomatoes13%
Metacritic27
Deila:
Let's Go to Prison - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

John Lyshitski er bílaþjófur og hasshaus, og hefur margoft setið inni. Hann er alltaf á röngum stað á röngum tíma, og það eru allir búnir að missa trú á honum. Þegar miskunnarlaus dómari, sem hefur dæmt hann margoft til betrunarvistar, fer yfir móðuna miklu, þá ákveður John að eyðileggja arfleifð hans með því að láta henda eina syni hans, Nelson Biederman IV, í grjótið með sér. Þar lærir sá sjálfselski hundingi lexíu: Gerðu öðrum það sem þú vilt að aðrir geri þér. En hefur John gengið of langt í hefndinni?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Lets go to prison er mynd eftir mann að nafni Bob Odenkirk sem hefur gert hinar og þessa stuttmyndir, og já hef unnið sem leikari, handritshöfundur, framleiðandi og sem leikstjóri á sinni ann...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Strike EntertainmentUS