Náðu í appið
Paranoia

Paranoia (1998)

Paranoia - Allein mit dem Killer

"Fear can be a powerful weapon."

1 klst 31 mín1998

Jana Mercer er sú eina sem lifði af þegar fjöldamorðingi myrti alla fjölskyldu hennar.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Jana Mercer er sú eina sem lifði af þegar fjöldamorðingi myrti alla fjölskyldu hennar. Hið sálræna áfall sem stúlkan fékk við atburðinn hefur einangrað hana frá heiminum. Hún býr við ótta og einmanaleika. Eina snerting hennar við hinn utanaðkomandi heim eru stutt samtöl hennar við geðlækninn og tenging við internetið. Eitt kvöld breytist þetta þegar einhver nær sambandi við Jana í gegnum tölvuna. Hún áttar sig á að þessi aðili er miskunnarlausi morðinginn sem drap fjölskyldu hennar. Og sér til mikils hryllings þá kemst hún að því að honum verður sleppt úr einangrun mjög fljótlega.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Larry Brand
Larry BrandLeikstjóri