Náðu í appið
Two Girls and a Guy

Two Girls and a Guy (1997)

"Thanks to his two girlfriends Blake is about to learn a new sexual position. Honesty."

1 klst 24 mín1997

Tvær stúlkur, Carla og Lou, hittast úti á götu að bíða eftir kærustum sínum.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Tvær stúlkur, Carla og Lou, hittast úti á götu að bíða eftir kærustum sínum. Fljótlega komast þær að því að þær eru að bíða eftir sama stráknum - hinum unga leikara Blake, sem sagði báðum stúlkum að hann elskaði bara hana, en hafði í raun lifað tvöföldu lífi í nokkra mánuði. Í reiði sinni brjótast þær inn til hans og þegar hann kemur heim, þá byrja útskýringar og ásakanir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Pressman FilmUS
Muse ProductionsUS