Náðu í appið
Jerry and Tom

Jerry and Tom (1998)

Jerry

"These Guys Make The Sopranos Sing!"

1 klst 47 mín1998

Tom og Jerry eru leigumorðingjar, en á daginn vinna þeir á þriðja flokks bílasölu fyrir notaða bíla.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tom og Jerry eru leigumorðingjar, en á daginn vinna þeir á þriðja flokks bílasölu fyrir notaða bíla. Tom er fyrrum hermaður og Jerry er nýgræðingur í þessum bransa, og nálgun þeirra á starfið er ólík. Það kemur berlega í ljós þegar Tom er beðinn að myrða gamlan vin sinn, Karl.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Saul Rubinek
Saul RubinekLeikstjórif. 1948
Rick Cleveland
Rick ClevelandHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (1)

Óvenjuleg flassback mynd en það er eitthvað við Sam Rockwell sem fer í taugarnar á mér. Tveir bílasalar líta út fyrir að vera meinlausir. En þeir eru það ekki því að Jerry (Sam Rockw...