Náðu í appið
I've Been Waiting for You

I've Been Waiting for You (1998)

1 klst 30 mín1998

Þegar táningsstúlka frá Kaliforníu með áhuga á dulrænum hlutum flytur til bæjar í New England, þá fara aðrir unglingar í bænum að halda að hún...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þegar táningsstúlka frá Kaliforníu með áhuga á dulrænum hlutum flytur til bæjar í New England, þá fara aðrir unglingar í bænum að halda að hún sé norn sem hafi verið send til að koma fram hefndum á afkomendum fólks sem drap aðra norn hundrað árum fyrr. Hlutirnir taka lífshættulega beygju, þegar þeir sannfæra hana um að leika spákonu í Hrekkjavökupartýi, þar sem þeir ætla að láta henni í té upplýsingar í gegnum heyrnartæki um þá sem koma inn til hennar í tjaldið, en þá skyndilega fer hún að sjá hluti sem eru ofar þeirra skilningi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lois Duncan
Lois DuncanHandritshöfundur

Framleiðendur

WildRice Productions
Bonnie Raskin Productions
NBC StudiosUS