Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

I've Been Waiting for You 1998

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
90 MÍNEnska

Þegar táningsstúlka frá Kaliforníu með áhuga á dulrænum hlutum flytur til bæjar í New England, þá fara aðrir unglingar í bænum að halda að hún sé norn sem hafi verið send til að koma fram hefndum á afkomendum fólks sem drap aðra norn hundrað árum fyrr. Hlutirnir taka lífshættulega beygju, þegar þeir sannfæra hana um að leika spákonu í Hrekkjavökupartýi,... Lesa meira

Þegar táningsstúlka frá Kaliforníu með áhuga á dulrænum hlutum flytur til bæjar í New England, þá fara aðrir unglingar í bænum að halda að hún sé norn sem hafi verið send til að koma fram hefndum á afkomendum fólks sem drap aðra norn hundrað árum fyrr. Hlutirnir taka lífshættulega beygju, þegar þeir sannfæra hana um að leika spákonu í Hrekkjavökupartýi, þar sem þeir ætla að láta henni í té upplýsingar í gegnum heyrnartæki um þá sem koma inn til hennar í tjaldið, en þá skyndilega fer hún að sjá hluti sem eru ofar þeirra skilningi.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.07.2018

Öll ABBA lögin í Mamma mia!: Here We Go Again

Þegar fréttist af því að gera ætti nýja Mamma Mia! kvikmynd, þá var það fyrsta sem margir ABBA aðdáendur hugsuðu: "Hvaða ABBA lög ætli verði í nýju myndinni?", en fyrri myndin var hlaðin ABBA lögum, sem leikarar...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn