Náðu í appið
Metroland

Metroland (1997)

"Metroland is not a location - it is a state of mind."

1 klst 45 mín1997

Toni, besti vinur Chris, birtist skyndilega aftur í London eftir tíu ára fjarveru, og kemur róti og efa inn í rólegt, pínu leiðinlegt, og fyrirsjáanlegt líf Chris.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic53
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Toni, besti vinur Chris, birtist skyndilega aftur í London eftir tíu ára fjarveru, og kemur róti og efa inn í rólegt, pínu leiðinlegt, og fyrirsjáanlegt líf Chris. Chris fer að rifja upp áhyggjulaus yngri ár sín þegar hann var ljósmyndari í París og bjó með Annick. Það var líka í París sem hann hitti Marion fyrst og varð ástfanginn af henni. Freistingarnar og þrýstingurinn sem Toni leggur á Chris að taka aftur upp áhyggjulaust og frjálslegt líferni með kynlífi, eiturlyfjum og rokk og róli, fer bráðlega að hafa áhrif á hjónaband Chris. Hann fer að efast um gildi sín, hvaða leið hann valdi að fara í lífinu og samband hans við Marion og fer jafnvel að gruna hana um að eiga í ástarsambandi með Toni, sem hún þolir ekki! Að lokum fer allt upp að suðupunkti og Chris verður að ákveða hvora leiðina hann ætlar að velja. Hvort hann á að fylgja Toni og því nautnalífi sem þeir lifðu, eða að horfast í augu við raunveruleikann eins og hann er í dag, og vera um kyrrt hjá Marion.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Philip Saville
Philip SavilleLeikstjóri
Julian Barnes
Julian BarnesHandritshöfundur
Adrian Hodges
Adrian HodgesHandritshöfundur

Framleiðendur

MACT ProductionsFR
Arts Council of EnglandGB
Blue Horizon Productions
EurimagesFR
European Co-production FundGB
Filmanía S.L.