The Good Boss (2021)
El buen patrón
"Javier Bardem es... [Javier Bardem is...]"
Spænsk gamanmynd um eiganda verksmiðju sem lendir í kröppum dansi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Spænsk gamanmynd um eiganda verksmiðju sem lendir í kröppum dansi. Ýmis vandræði blasa við þegar hann er í þann mund að taka á móti dómnefnd sem ætlar mögulega að verðlauna fyrirtækið fyrir glæsilegan árangur í rekstri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Fernando León de AranoaLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

The Mediapro StudioES

Reposado ProduccionesES
Verðlaun
🏆
Framlag Spánar til Óskarsverðlaunanna 2022. 20 tilnefningar til spænsku Goya verðlaunanna og hlaut 6 verðlaun m.a. sem besta kvikmynd ársins. Valin besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum.









