Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Spitfire Over Berlin 2022

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

To hell and back

80 MÍNEnska

Ágúst árið 1944. Þegar bandaríski flugherinn er í þann veginn að gera árás á nasista í Þýskalandi, þá kemst breska leyniþjónustan að því að flugmennirnir gætu mögulega verið að fljúga beint inn í lífshættulega gildru. Nú þegar aðeins nokkrir klukkutímar eru í árásarferðina þarf liðþjálfinn Edward Barnes að halda í stórhættulega ferð... Lesa meira

Ágúst árið 1944. Þegar bandaríski flugherinn er í þann veginn að gera árás á nasista í Þýskalandi, þá kemst breska leyniþjónustan að því að flugmennirnir gætu mögulega verið að fljúga beint inn í lífshættulega gildru. Nú þegar aðeins nokkrir klukkutímar eru í árásarferðina þarf liðþjálfinn Edward Barnes að halda í stórhættulega ferð upp á líf og dauða. Hann á að fljúga yfir Berlín höfuðborg Þýskalands í óvopnaðri Spitfire orrustuþotu til að taka ljósmyndir sem nýtast sem sönnunargögn og geta mögulega bjargað lífi 1.200 manns.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn