Náðu í appið
I Love My Dad

I Love My Dad (2022)

1 klst 36 mín2022

Myndin segir frá Chuck sem hefur ekki verið í sambandi við son sinn Franklin en langar að tengjast honum á nýjan leik.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic59
Deila:

Söguþráður

Myndin segir frá Chuck sem hefur ekki verið í sambandi við son sinn Franklin en langar að tengjast honum á nýjan leik. Chuck, sem Franklin hefur blokkað á Facebook, hefur áhyggjur af syni sínum og grípur til þess ráðs að þykjast vera þjónustustúlka á netinu og setur sig í samband við soninn. Hlutirnir flækjast þegar Franklin verður hrifinn af þessari skálduðu konu og þráir að hitta hana í eigin persónu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Morosini
James MorosiniLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Atlas IndustriesUS
American HighUS
Burn Later ProductionsUS
Hantz Motion PicturesUS