Last Survivors (2021)
Myndin gerist í heimi eftir veraldarhörmungar.
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist í heimi eftir veraldarhörmungar. Troy elur son sinn Jake upp í einskonar einkaparadís á útjaðri samfélagsins þúsundum kílómetra frá deyjandi borgum. Þegar Troy særist alvarlega neyðist Jake til að fara og finna lyf. Troy skipar syni sínum að drepa alla sem hann hittir en Jake hlýðir ekki föður sínum þegar hann hittir dularfulla konu, Henriettu, og tekur upp samband við hana. Jake vill halda áfram að vera með konunni en Troy reynir allt sem hann getur til að losna við Henriettu og vernda paradísina sem þeir feðgar bjuggu sér til.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Drew MylreaLeikstjóri

Josh JanowiczHandritshöfundur
Framleiðendur

VerticalUS
Yadav Productions

SSS EntertainmentUS

El Ride ProductionsUS
Young at Heart Entertainment
Perkash Productions





