Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Witch Way Love 1997

(Un amour de sorcière)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. ágúst 1999

102 MÍNFranska

Morgan er norn, en hún er góð norn, og hún vill ekki að sonur sinn Arthur, verði illur seiðkarl eins og frændi hennar Molock. Þessvegna ætlar hún að taka af honum þessa krafta með sérstakri athöfn. En til þess að gera það þá þarf hún að fá hjálp frá “guðföður”: Hr. Firth, sem á sama afmælisdag og barnið, og er snjall uppfinningamaður. Þannig... Lesa meira

Morgan er norn, en hún er góð norn, og hún vill ekki að sonur sinn Arthur, verði illur seiðkarl eins og frændi hennar Molock. Þessvegna ætlar hún að taka af honum þessa krafta með sérstakri athöfn. En til þess að gera það þá þarf hún að fá hjálp frá “guðföður”: Hr. Firth, sem á sama afmælisdag og barnið, og er snjall uppfinningamaður. Þannig að hún beitir hann töfrabrögðum og fer með hann til ömmu sinnar, sem segir henni að athöfnin muni hafa slæm áhrif á guðföðurinn. En Hr. Firth elskar hana af öllu hjarta, og hún er hikandi við að nota hann. Þau fara til Feneyja, þar sem hún segir honum að hún sé norn. Molock finnur þau og reynir að drepa Hr. Firth. Til að stöðva hann, þá þarf Morgan að lofa honum því að fæða honum erfingja ... ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn