Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Corsage 2022

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 4. desember 2022
113 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Myndin er tilnefnd til þrennra verðlauna á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, sem besta mynd, fyrir besta leikstjóra og bestu leikkonu.

Keisaraynjan Elísabet af Austurríki heldur upp á 40 ára afmæli sitt og verður að viðhalda almenningsímynd sinni með því að herða sífellt á lífstykkinu. Hlutverki hennar hafa verið reistar skorður og hana þyrstir í fróðleik og lífsfyllingu – sem hún óttast að finna ekki í Vín.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn