The Chosen: Season 3 Begins in Theaters (2022)
Eftir að Jesús Kristur lýkur við predikun sína þá lýsa allir lærisveinarnir sig tilbúna að fylgja meistaranum þar á meðal nýliðinn Júdas.
Deila:
Söguþráður
Eftir að Jesús Kristur lýkur við predikun sína þá lýsa allir lærisveinarnir sig tilbúna að fylgja meistaranum þar á meðal nýliðinn Júdas. En nokkur vandamál eru til staðar. Fjölskylduvandræði hrjá Matthías. Andrés heimsækir Jóhannes skírara í fangelsi. María og hinar konurnar þurfa að finna tekjumöguleika. Símon og Eden horfa fram á kostnað við að vera í fylgdarliði Jesú. Og stærsta vandamálið er þegar Jesús sendir lærisveinana út tvo og tvo til að predika og framkvæma kraftaverk án hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Angel StudiosUS
Loaves & Fishes ProductionsUS

Out of Order StudiosUS








