Náðu í appið
The Chosen: Season 3 Begins in Theaters

The Chosen: Season 3 Begins in Theaters (2022)

2 klst 40 mín2022

Eftir að Jesús Kristur lýkur við predikun sína þá lýsa allir lærisveinarnir sig tilbúna að fylgja meistaranum þar á meðal nýliðinn Júdas.

Deila:

Söguþráður

Eftir að Jesús Kristur lýkur við predikun sína þá lýsa allir lærisveinarnir sig tilbúna að fylgja meistaranum þar á meðal nýliðinn Júdas. En nokkur vandamál eru til staðar. Fjölskylduvandræði hrjá Matthías. Andrés heimsækir Jóhannes skírara í fangelsi. María og hinar konurnar þurfa að finna tekjumöguleika. Símon og Eden horfa fram á kostnað við að vera í fylgdarliði Jesú. Og stærsta vandamálið er þegar Jesús sendir lærisveinana út tvo og tvo til að predika og framkvæma kraftaverk án hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Angel StudiosUS
Loaves & Fishes ProductionsUS
Out of Order StudiosUS