Náðu í appið
Sanctuary

Sanctuary (1998)

"Beneath the corridors of power, men without faces deploy operatives that don't exist, on missions that never happen."

1 klst 39 mín1998

Luke Kovak er hluti af háleynilegum hópi innan bandarísku leyniþjónustunnar CIA, sem vinnur við leynileg sérverkefni sem lúta að fjárkúgunum og launmorðum.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Luke Kovak er hluti af háleynilegum hópi innan bandarísku leyniþjónustunnar CIA, sem vinnur við leynileg sérverkefni sem lúta að fjárkúgunum og launmorðum. Þegar yfirmaður hans fyrirskipar morð á einum úr hópnum hans, þá áttar Luke sig á því hve stutt er á milli lífs og dauða og hve fórnanlegir þeir eru allir í hópnum, og hann segir sig úr hópnum ( en tekur með sér sannanir um hvað á sér stað ) . Hann býr nú og starfar sem prestur þar til hópurinn, sem leitar hans, fer að nálgast hann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tibor Takács
Tibor TakácsLeikstjóri
Michael Stokes
Michael StokesHandritshöfundur

Framleiðendur

Imperial EntertainmentUS
Applecreek Productions