Náðu í appið
Joyride

Joyride (2022)

1 klst 34 mín2022

Hinn 12 ára gamli Mully er á flótta undan föður sínum og stelur leigubíl.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic48
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hinn 12 ára gamli Mully er á flótta undan föður sínum og stelur leigubíl. Þar finnur hann óvænt lögmanninn Joy í aftursætinu ásamt barni. Joy er á leið á mikilvægan fund og Mully þarf að komast eins langt og hann getur í burtu frá föður sínum, sem vill fá peningana sem Mully er með á sér. Tvíeykið fer nú í ferð um Írland þvert og endilangt og uppgötvar í leiðinni vináttu, ást og margt fleira í fari hvors annars.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Emer Reynolds
Emer ReynoldsLeikstjórif. -0001
Ailbhe Keogan
Ailbhe KeoganHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Embankment FilmsGB
Fís Éireann/Screen IrelandIE
SuboticaIE
Ingenious MediaGB