Náðu í appið
Boxing Day

Boxing Day (2021)

"It's not going to be a quiet one."

1 klst 49 mín2021

Myndin fjallar um breska rithöfundinn Melvin sem býr í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes83%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin fjallar um breska rithöfundinn Melvin sem býr í Bandaríkjunum. Hann snýr heim til Lundúna yfir Jólin til að kynna nýju bandarísku kærustuna Lisu, fyrir sérvitri fjölskyldu sinni sem er af bresk - karabískum uppruna. Það reynir verulega á sambandið þegar Lisa áttar sig á hvernig lífið var hjá kærastanum meðan hann bjó í Bretlandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aml Ameen
Aml AmeenLeikstjórif. -0001
Bruce Purnell
Bruce PurnellHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

BFIGB
DJ FilmsGB
Film4 ProductionsGB
Studio 113