Náðu í appið
The Swimmers

The Swimmers (2022)

"Based on the incredible true story."

2 klst 14 mín2022

Tvær systur, þær Yusra og Sarah Mardine, flýja heimaland sitt Sýrland árið 2015 þegar hús þeirra er eyðilagt í borgarastyrjöldinni.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Tvær systur, þær Yusra og Sarah Mardine, flýja heimaland sitt Sýrland árið 2015 þegar hús þeirra er eyðilagt í borgarastyrjöldinni. Þær fara til Líbanon og svo til Tyrklands en er svo smyglað til Grikklands í gúmmíbjörgunarbát. Vélin í bátnum bilar á leið yfir hafið og þær og tveir aðrir sem kunnu að synda, björguðu lífi fólksins. Ári síðar keppti Yusra í tveimur greinum á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu sem hluti af liði flóttamanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sally El Hosaini
Sally El HosainiLeikstjórif. -0001
Jack Thorne
Jack ThorneHandritshöfundurf. 1978

Framleiðendur

Working Title FilmsGB