Esterno notte (2022)
Marco Bellocchio teflir hér fram stórkostlegri sex þátta seríu um viðburð sem skók Ítalíu seint á áttunda áratugnum: mannrán og að lokum morðið á áhrifamesta...
Deila:
Söguþráður
Marco Bellocchio teflir hér fram stórkostlegri sex þátta seríu um viðburð sem skók Ítalíu seint á áttunda áratugnum: mannrán og að lokum morðið á áhrifamesta stjórnmálamanni landsins og fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Aldo Moro.




