Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Empire of Light 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 3. mars 2023

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 45% Critics
Rotten tomatoes einkunn 74% Audience
The Movies database einkunn 54
/100
Olivia Colman tilnefnd sem besta leikkona á Golden Globe verðlaununum. Myndin fékk einnig tilnefningu fyrir kvikmyndatöku (Roger Deakins) á Óskarsverðlaununum.

Kvikmyndahúsaeigandinn Hilary á við geðræn veikindi að stríða og nýi starfsmaðurinn Stephen vill flýja litla heimóttarlega bæinn þar sem hann upplifir andstreymi daglega. Þau ná vel saman og uppgötva hvernig tónlist, kvikmyndir og samfélag geta haft læknandi áhrif.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.03.2023

Barðist alla leið á toppinn

Baráttan um toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi endaði á þann veg að hnefaleikamyndin Creed 3 vann og tók toppsætið af Marvel myndinni Ant-Man and the Wasp: Quantumania. Bræður munu berja...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn