Empire of Light (2022)
Kvikmyndahúsaeigandinn Hilary á við geðræn veikindi að stríða og nýi starfsmaðurinn Stephen vill flýja litla heimóttarlega bæinn þar sem hann upplifir andstreymi daglega.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Kvikmyndahúsaeigandinn Hilary á við geðræn veikindi að stríða og nýi starfsmaðurinn Stephen vill flýja litla heimóttarlega bæinn þar sem hann upplifir andstreymi daglega. Þau ná vel saman og uppgötva hvernig tónlist, kvikmyndir og samfélag geta haft læknandi áhrif.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þó að þetta sé níunda kvikmynd Sam Mendes sem leikstjóra, þá er Empire of Light fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrir eftir eigin handriti. Öllum hinum myndunum, þar á meðal myndinni 1917, þar sem hann átti þátt í handritsgerðinni, var leikstýrt eftir handriti annarra.
Þetta er fimmta myndin þar sem þeir Sam Mendes og kvikmyndatökumaðurinn Roger Deakins vinna saman. Hinar eru Jarhead (2005), Revolutionary Road (2008), Skyfall (2012) og 1917 (2019).
Höfundar og leikstjórar

Sam MendesLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Searchlight PicturesUS

Neal Street ProductionsGB

TSG EntertainmentUS
Verðlaun
🏆
Olivia Colman tilnefnd sem besta leikkona á Golden Globe verðlaununum. Myndin fékk einnig tilnefningu fyrir kvikmyndatöku (Roger Deakins) á Óskarsverðlaununum.






















