1917 (2019)
"Time is the enemy."
1917 gerist í fyrri heimsstyrjöldinni, nánar tiltekið í NorðurFrakklandi vorið 1917, þegar tveimur breskum hermönnum, Schofield og Blake, er falið að koma þeim áríðandi skilaboðum...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
1917 gerist í fyrri heimsstyrjöldinni, nánar tiltekið í NorðurFrakklandi vorið 1917, þegar tveimur breskum hermönnum, Schofield og Blake, er falið að koma þeim áríðandi skilaboðum til 1600-manna herdeildar sem komin er að víglínu Þjóðverja að hún sé um það bil að fara að ganga í gildru og verði þurrkuð út eins og hún leggur sig snúi hún ekki við nú þegar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sam MendesLeikstjóri

Krysty Wilson-CairnsHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS

Reliance EntertainmentIN

New Republic PicturesUS

Neal Street ProductionsGB

Mogambo FilmsES
Verðlaun
🏆
Þrenn Óskarsverðlaun. Kvikmyndataka, tæknibrellur og hljóðvinnsla. Vann þrenn Golden Globe verðlaun, sem besta mynd, besta leikstjórn og besta tónlist. Tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna.




























