Little City (1997)
"When your one and only... isn't the only one!"
Adam er málari en vinnur fyrir sér sem leigubílstjóri.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Adam er málari en vinnur fyrir sér sem leigubílstjóri. Hann á í vandræðum með kvenfólk og kennir fyrrum kærustu sinni, Kate, um allt saman, en hún yfirgaf hann til að vera með hinni lesbísku Önnu. Fyrir vikið veitir hann núverandi kærustu sinni, Nina, litla athygli, sem endar með því að hún yfirgefur hann og fer að vera með besta vini hans, Kevin. Nýja stelpan í bænum, Rebecca, sem vinnur á sama bar og Kevin, gerir líf þeirra síðan enn óreiðukenndara.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Victor ArgoLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Bandeira EntertainmentUS

MiramaxUS






