The MatchMaker (1997)
"The most successful matchmaker in Ireland is about to hit a brick wall."
Marcy er aðstoðarkona þingmannsins John McGlory, sem á í basli í baráttu sinni fyrir því að ná endurkjöri.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Marcy er aðstoðarkona þingmannsins John McGlory, sem á í basli í baráttu sinni fyrir því að ná endurkjöri. Hann reynir í örvæntingu sinni að höfða til fólks af írsku bergi brotnu, og í þeim tilgangi sendir starfsmannastjóri hans, Nick, Marcy til Írlands til að glöggva sig á ættartengslum McGlory þar í landi. Marcy kemur í þorpið Ballinagra þegar í hönd fer árleg pörunarhátíð. Hún sjálf er vel klædd, myndarleg, einhleyp kona, og vekur mikla eftirtekt hjá tveimur fagmönnum í þorpinu á sviði pörunar, Dermot og Millie, og sömuleiðis hjá barþjóninum Sean.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Good Film Company

Working Title FilmsGB

PolyGram Filmed EntertainmentUS

Gramercy PicturesUS










