Náðu í appið
The MatchMaker

The MatchMaker (1997)

"The most successful matchmaker in Ireland is about to hit a brick wall."

1 klst 37 mín1997

Marcy er aðstoðarkona þingmannsins John McGlory, sem á í basli í baráttu sinni fyrir því að ná endurkjöri.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Marcy er aðstoðarkona þingmannsins John McGlory, sem á í basli í baráttu sinni fyrir því að ná endurkjöri. Hann reynir í örvæntingu sinni að höfða til fólks af írsku bergi brotnu, og í þeim tilgangi sendir starfsmannastjóri hans, Nick, Marcy til Írlands til að glöggva sig á ættartengslum McGlory þar í landi. Marcy kemur í þorpið Ballinagra þegar í hönd fer árleg pörunarhátíð. Hún sjálf er vel klædd, myndarleg, einhleyp kona, og vekur mikla eftirtekt hjá tveimur fagmönnum í þorpinu á sviði pörunar, Dermot og Millie, og sömuleiðis hjá barþjóninum Sean.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mark Joffe
Mark JoffeLeikstjóri
Greg Dinner
Greg DinnerHandritshöfundur
Karen Janszen
Karen JanszenHandritshöfundur

Framleiðendur

Good Film Company
Working Title FilmsGB
PolyGram Filmed EntertainmentUS
Gramercy PicturesUS