Þessi mynd er alveg þokkalegasta skemmtun, engin stórmynd svosem en allt í lagi. Leikarar standa sig flestir vel sérstaklega ljóshærða stúlkan, þrælefnileg. Senuþjófur myndarinnar er hins...
Teaching Mrs. Tingle (1999)
"Before school lets out, Mrs. Tingle's class is going to need a substitute teacher."
Hin einlæga og klára Leigh Ann Watson er nemandi á lokaári sem er einu stigi frá því að dúxa í árganginum og að fá styrk til að nema við Harvard háskólann.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Hin einlæga og klára Leigh Ann Watson er nemandi á lokaári sem er einu stigi frá því að dúxa í árganginum og að fá styrk til að nema við Harvard háskólann. Það eina sem stendur í vegi fyrir þessu er hinn slóttugi enskukennari hennar, Frú Eve Tingle. Frú Tingle er kröfuhörð og Leigh Ann fær C í einkunn hjá henni. Luke Charner, sem er hornreka í skólanum, stelur svörum úr prófi sem Tingle ætlar að leggja fyrir bekkinn, og lætur Leigh Ann fá þau. Frú Tingle finnur svörin í töskunni hjá Leigh Ann og ætlar að láta skólastjórann vita, en til allrar hamingju er hann ekki við á skrifstofu sinni. Þetta sama kvöld fara Leigh Ann, vinkona hennar "Jo Lynn" og Luke heim til frú Tingle til að rökræða við hana og ræða málin. Samtalið endar með hörmulegu slysi. Leigh Ann og vinirnir hreinsa upp eftir sig og bera frú Tingle meðvitundarlausa í rúmið hennar og binda hana. Hún vaknar upp og nemendurnir þrír reyna að komast að samkomulagi , en er frú Tingle að blekkja þau, til að láta svo til skarar skríða síðar...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (2)
Ágætis unglingaþriller þar sem húmorinn er aldrei langt undan. Myndin gerist í menntaskóla þar sem einn hataðasti kennarinn er ákaflega ógeðfelld kona að nafni Tingle og atburðarásin he...












