The Astronaut's Wife (1999)
"How well do you know the one you love?"
Geimskip á sporbaug um jörðu sem á að gera við bilað gervitungl neyðist til að snúa aftur til Jarðar eftir að NASA missir samband við...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Geimskip á sporbaug um jörðu sem á að gera við bilað gervitungl neyðist til að snúa aftur til Jarðar eftir að NASA missir samband við geimfarana Spencer Armacost og Alex Streck í tvær mínútur. Þeir voru báðir fyrir utan geimskipið þegar atvikið átti sér stað. Þetta virðist ekki hafa áhrif á Armacost, en Streck á mun erfiðara með að ná sér eftir það sem gerðist. Með tímanum þá fer eiginkona Armacost að taka eftir breytingum á honum. Að áeggjan fyrrum starfsmanns NASA, þá fer hana að gruna eitt og annað um eiginmanninn. Hún kemst einnig að því að hún er vanfær.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (5)
Ekki bjóst ég við miklu þegar ég fór á leiguna og tók þessa mynd. Búinn að heyra slæma gagnrýni o.s.frv. En ég verð að segja það að þessi mynd kom mér skemmtilega á óvart. Hún...
Ömurleg mynd. Þetta er svona endurútgefin Rosemary´s baby, sem var heldur ekki góð. Ég hef bara ekki séð jafn lélega mynd með Johnny Depp í langan tíma.
Alls ekki góð en heldur ekki mjög léleg vísindabullmynd sem stelur miklu frá Rosmary's Baby - meira að segja er Charlize Theron með eins hárgreiðslu og Mia Farrow. Myndin segir frá alveg me...
Spennutryllir sem segir frá konu geimfara nokkurs sem lendir einn daginn í dularfullu atviki þegar hann ásamt félaga sínum er að gera við gervitungl úti í geimnum. Þegar hann snýr aftur ti...















