Slam (1998)
"Words make sense of a world that won't."
Slam segir sögu Roy Joshua, frumlegs og hæfileikaríks ungs rappara sem er fastur í slæmu hverfi í Washington, þar sem götugengi ráða ríkjum, þekkt sem Dodge City.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Slam segir sögu Roy Joshua, frumlegs og hæfileikaríks ungs rappara sem er fastur í slæmu hverfi í Washington, þar sem götugengi ráða ríkjum, þekkt sem Dodge City. Hann á erfitt með að finna sér vinnu, en hann fæst við örvæntinguna og fátæktina í hverfinu með vitsmunum sínum og með því að vera með munninn fyrir neðan nefið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marc LevinLeikstjóri

Richard StrattonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Off Line Entertainment Group














