The Last Days (1998)
"Everything you're about to see is true"
Fimm ungverskir Gyðingar, sem nú eru bandarískir ríkisborgarar, segja sögu sína: frá því sem gerðist fyrir mars 1944 þegar nasistar byrjuðu að útrýma ungverskum Gyðingum,...
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Fimm ungverskir Gyðingar, sem nú eru bandarískir ríkisborgarar, segja sögu sína: frá því sem gerðist fyrir mars 1944 þegar nasistar byrjuðu að útrýma ungverskum Gyðingum, mánuðum í þrælkunarbúðum, og heimsóknum á æskuheimili sín 50 árum síðar. Sagnfræðingur, aðili sem vann sem fangi við að eyða líkum fólks sem hafði verið drepið í gasklefum ( Sonderkommando ) , læknir sem gerði tilraunir á föngum í Ausxhwitz útrýmingarbúðunum, og bandarískir hermenn sem tóku þátt í frelsun fólks úr búðunum í apríl 1945, koma einnig við sögu. Sögurnar eru margar hverjar af litlum smáatriðum eins og af Reneée þegar hún er að setja sundföt ofaní tösku og af Irene þegar hún er að gleypa demanta sem mamma hennar gaf henni til að kaupa brauð osfrv.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar












