Luminarias (2000)
"It's all about love."
Velkomin á Luminarias veitingastaðinn þar sem fjórar farsælar "latínó" vinkonur frá austur Los Angeles hittast reglulega, sem eru mjög vandlátar á karlmenn! Þegar hinn fráskildi...
Söguþráður
Velkomin á Luminarias veitingastaðinn þar sem fjórar farsælar "latínó" vinkonur frá austur Los Angeles hittast reglulega, sem eru mjög vandlátar á karlmenn! Þegar hinn fráskildi skilnaðarlögfræðingur Andrea verður ástfangin af lögfræðingi sem er hvítur gyðingur, þá eru vinkonurnar ekki allar á eitt sáttar með ráðahaginn, þar sem kynþáttur og kynlíf koma mikið við sögu. Eftir því sem þær átta sig betur á því hve neikvæðar staðalímyndir lita sambönd þeirra við karlmenn og jafnvel hverja aðra, þá verður það ljóst að leitin að Hr. réttum er ekki alltaf einföld.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar







