Náðu í appið
Luminarias

Luminarias (2000)

"It's all about love."

1 klst 40 mín2000

Velkomin á Luminarias veitingastaðinn þar sem fjórar farsælar "latínó" vinkonur frá austur Los Angeles hittast reglulega, sem eru mjög vandlátar á karlmenn! Þegar hinn fráskildi...

Rotten Tomatoes69%
Metacritic41
Deila:

Söguþráður

Velkomin á Luminarias veitingastaðinn þar sem fjórar farsælar "latínó" vinkonur frá austur Los Angeles hittast reglulega, sem eru mjög vandlátar á karlmenn! Þegar hinn fráskildi skilnaðarlögfræðingur Andrea verður ástfangin af lögfræðingi sem er hvítur gyðingur, þá eru vinkonurnar ekki allar á eitt sáttar með ráðahaginn, þar sem kynþáttur og kynlíf koma mikið við sögu. Eftir því sem þær átta sig betur á því hve neikvæðar staðalímyndir lita sambönd þeirra við karlmenn og jafnvel hverja aðra, þá verður það ljóst að leitin að Hr. réttum er ekki alltaf einföld.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Evelina Fernández
Evelina FernándezHandritshöfundur