Náðu í appið
The Valley of Decision

The Valley of Decision (1945)

1 klst 59 mín1945

Mary Rafferty kemur úr fátækri stálverkamannafjölskyldu á 19.

Deila:

Söguþráður

Mary Rafferty kemur úr fátækri stálverkamannafjölskyldu á 19. öldinni í Pittsburgh. Fjölskylda hennar leggst gegn því þegar hún fer að vinna sem þerna hjá hinni auðugu Scott fjölskyldu, sem stjórnar stálverksmiðjunni. Hinn myndarlegi erfingi Paul Scott, veitir henni athygli, en ástarævintýri þeirra er flókið þar sem Paul er trúlofaður annarri konu auk þess sem verkfall stendur yfir hjá verkamönnum í verksmiðjunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tay Garnett
Tay GarnettLeikstjóri
Marcia Davenport
Marcia DavenportHandritshöfundur
Sonya Levien
Sonya LevienHandritshöfundur

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS