Náðu í appið
Home, Sweet Homicide

Home, Sweet Homicide (1946)

1 klst 30 mín1946

Ráðgátu rithöfundurinn Marian Carstairs er á fullu að reyna að klára nýjustu skáldsögu sína.

Deila:

Söguþráður

Ráðgátu rithöfundurinn Marian Carstairs er á fullu að reyna að klára nýjustu skáldsögu sína. Börnin hennar þrjú eru á sama tíma að leika sér við að reyna að leysa morðgátu, vegna morðs í hverfinu hjá þeim. Á milli þess sem þau safna saman vísbendingum, þá leika börnin hjónabandsmiðlara og reyna að koma ekkjunni móður sinni saman við myndarlega rannsóknarlögreglumanninn sem rannsakar málið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lloyd Bacon
Lloyd BaconLeikstjóri
F. Hugh Herbert
F. Hugh HerbertHandritshöfundur

Framleiðendur

20th Century FoxUS