Náðu í appið
The Arnelo Affair

The Arnelo Affair (1947)

"It was just a "flirtation" until it became an "affair"!"

1 klst 26 mín1947

Anne Parkson finnst eiginmaður hennar, lögfræðingurinn Ted, ekki veita sér mikla athygli, þannig að hún verður ástfangin af næturklúbbaeigandanum Tony Arnello, skuggalegum náunga sem er...

Deila:

Söguþráður

Anne Parkson finnst eiginmaður hennar, lögfræðingurinn Ted, ekki veita sér mikla athygli, þannig að hún verður ástfangin af næturklúbbaeigandanum Tony Arnello, skuggalegum náunga sem er viðskiptavinur eiginmanns hennar. Óþokkinn Tony drepur Claire Lorrison, en veski í eigu Anne finnst nálægt líkinu. Arnello hótar því að koma upp um hana nema hún þegi, þar sem hún er sú eina sem veit hver er sekur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Arch Oboler
Arch ObolerLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS